Eftir að hafa verið týnd í rúma viku, fundust eldri hjón frá Mjölby í Svíþjóð látin í skógi nærri Boxholm. Þau höfðu farið til sveppatínslu en áttu ekki afturkvæmt úr henni. Hjónin, hin 83 ára Margare ...
Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, átti afmæli í gær. Dísa á líkamsræktarveldið World Class með eiginmanni sínum, Birni Leifssyni. Saman eiga þau tvö börn, áhrifavaldinn og markaðs ...
Á föstudaginn var James Mahoney, 59 ára, tekinn af lífi í Suður-Karólínu eftir að ríkisstjórinn neitaði ákalli um að breyta dauðadómnum í ævilangt fangelsi. Meðal þeirra sem hvöttu til að dómnum yrði ...
Mjög undarlegt atvik átti sér stað í leik Aston Villa og Club Brugge í gær en spilað var í Belgíu. Brugge kom mörgum á óvart og vann 1-0 sigur á enska liðinu þar sem Tyrone Mings var sökudólgurinn. Mi ...
Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um stóran hluta landsins vegna sunnan storms eða hvassviðris. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norð ...
Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvin ...
Hakkarahópurinn Anonymous hefur farið mikinn á miðlinum X síðan ljóst varð að Donald Trump verði aftur forseti Bandaríkjanna.
Martin Keown, goðsögn Arsenal, ákvað að yfirgefa félagið árið 1986 og samdi við Aston Villa þar sem hann spilaði í þrjú ár.
Bankarnir græða á kostnað almennings í landinu. Þetta kemur fram í grein sem blaðamaðurinn Þórður Snær Júlísson birti á ...
Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ritar pistil í nýjasta tölublað Læknablaðsins. Í pistlinum er heilbrigðisstarfsfólk og einkum ...
Erik ten Hag er ekki maðurinn á bakvið kaup Manchester United á sóknarmanninum Joshua Zirkzee sem kom í sumar. The Sun á ...
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili í kvöld er liðið mætti Inter Milan. Leikurinn var ...