Það er víða hvasst á landinu i dag og vindhraði hefur farið yfir 30 m/s á nokkrum stöðum. Mesti vindhraði á landinu í morgun ...
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir kröfugerð sambandsins skýra í kjaradeilunni við ríkið og ...
Ekkert ferðaveður verður á Vestfjörðum og á Norðurlandi eftir hádegi í dag en spáð er vonskuveðri vegna hvassviðris og ...
Stíflan brast í Víkingalottóinu í gærkvöldi þegar fyrsti vinningur gekk loksins út. Það var heppinn Norðmaður sem nældi sér í ...
Sætleikinn úr safaríkri vatnsmelónunni, saltbragð ólífanna og fetaostsins er ómótstæðilega góð blanda. Síðan toppar myntan ...
Arnar Gunnlaugsson tjáði sig um tapið fyrir Breiðabliki, 3:0, í lokaumferð og jafnframt úrslitaleik Bestu deildar karla í ...
Vetr­ar­blæðinga hef­ur orðið vart í Öxna­dal, milli Jónas­ar­lund­ar og Öxna­dals­heiðar. Veg­far­end­ur eru beðnir að aka ...
Joe Biden Bandaríkjaforseti mun flytja ávarp til bandarísku þjóðarinnar við Hvíta húsið seinnipartinn í dag. Þar mun hann ...
Þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra gagnrýna harðlega sölu á landi ríkisins til Reykjavíkurborgar sem gengið var frá ...
Danielle Rodriguez var valin í íslenska landsliðið í körfubolta í fyrsta skipti fyrir leikina gegn Slóvakíu í kvöld og Rúmeníu á sunnudag í undankeppni Evrópumótsins. Danielle kom fyrst til Íslands ár ...
Lög­regl­an á Norður­landi vestra biður fólk til að vera ekki á ferðinni eft­ir há­degi í dag og fram á kvöld.
Vandræðagangur norsku krónunnar endurvekur Evrópuumræðu Norska hagkerfið lítið og opið Meta horfur á heimsmörkuðum jákvæðar Seðlabankar líta frá verðbólgu yfir á vinnumarkað ...