Þegar tvær umferðir eru eftir af GR Verk Deildinni í Rocket League berjast lið OGV og Þórs enn á toppnum en spennan í raun ...
Vetrarblæðinga hefur orðið vart í Öxnadal, milli Jónasarlundar og Öxnadalsheiðar. Vegfarendur eru beðnir að aka ...
Arnar Gunnlaugsson tjáði sig um tapið fyrir Breiðabliki, 3:0, í lokaumferð og jafnframt úrslitaleik Bestu deildar karla í ...
Joe Biden Bandaríkjaforseti mun flytja ávarp til bandarísku þjóðarinnar við Hvíta húsið seinnipartinn í dag. Þar mun hann ...
Repúblikaninn Donald Trump er kominn með 294 kjörmenn eftir forsetakosningarnar í gær á meðan andstæðingur hans Kamala Harris ...
Þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra gagnrýna harðlega sölu á landi ríkisins til Reykjavíkurborgar sem gengið var frá ...
Hin ástralska Rachael Gunn, betur þekkt sem Raygun, hefur ákveðið að hætta keppni í breikdansi, nokkrum mánuðum eftir að hafa vakið heimsathygli á Ólympíuleikunum í París.
Stíflan brast í Víkingalottóinu í gærkvöldi þegar fyrsti vinningur gekk loksins út. Það var heppinn Norðmaður sem nældi sér í tæplega 3,7 milljarða króna.
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sótti skipverja sem slasaðist á hendi við vinnu um borð í fiskiskipi sem var við veiðar norður af Siglufirði í gærkvöld.
Ríkissaksóknari metur lögreglustjórann á Suðurnesjum hæfan til þess að fara með rannsókn á banaslysi er varð í Grindavík 10. janúar þegar Lúðvík Pétursson lést í vinnuslysi.
Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Landspítalans um að hafna umsókn íslenskrar konu um niðurfellingu sjúklingagjalda að upphæð um 1,3 milljónir króna en konan kærði ákvörðun ...
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U21-árs landsliðsins í knattspyrnu karla, hefur fundið sig tilknúinn að gera breytingu á leikmannahópi sínum fyrir vináttuleik gegn Póllandi á Spáni þann 17. nó ...