Stíflan brast í Víkingalottóinu í gærkvöldi þegar fyrsti vinningur gekk loksins út. Það var heppinn Norðmaður sem nældi sér í ...
Þegar tvær umferðir eru eftir af GR Verk Deildinni í Rocket League berjast lið OGV og Þórs enn á toppnum en spennan í raun ...
Vetrarblæðinga hefur orðið vart í Öxnadal, milli Jónasarlundar og Öxnadalsheiðar. Vegfarendur eru beðnir að aka ...
Arnar Gunnlaugsson tjáði sig um tapið fyrir Breiðabliki, 3:0, í lokaumferð og jafnframt úrslitaleik Bestu deildar karla í ...
Joe Biden Bandaríkjaforseti mun flytja ávarp til bandarísku þjóðarinnar við Hvíta húsið seinnipartinn í dag. Þar mun hann ...
Repúblikaninn Donald Trump er kominn með 294 kjörmenn eftir forsetakosningarnar í gær á meðan andstæðingur hans Kamala Harris ...
Þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra gagnrýna harðlega sölu á landi ríkisins til Reykjavíkurborgar sem gengið var frá ...
Hin ástralska Rachael Gunn, betur þekkt sem Raygun, hefur ákveðið að hætta keppni í breikdansi, nokkrum mánuðum eftir að hafa vakið heimsathygli á Ólympíuleikunum í París.
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sótti skipverja sem slasaðist á hendi við vinnu um borð í fiskiskipi sem var við veiðar norður af Siglufirði í gærkvöld.
Ríkissaksóknari metur lögreglustjórann á Suðurnesjum hæfan til þess að fara með rannsókn á banaslysi er varð í Grindavík 10. janúar þegar Lúðvík Pétursson lést í vinnuslysi.
Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Landspítalans um að hafna umsókn íslenskrar konu um niðurfellingu sjúklingagjalda að upphæð um 1,3 milljónir króna en konan kærði ákvörðun ...