Lögreglan á Norðurlandi vestra biður fólk til að vera ekki á ferðinni eftir hádegi í dag og fram á kvöld.
Það er víða hvasst á landinu i dag og vindhraði hefur farið yfir 30 m/s á nokkrum stöðum. Mesti vindhraði á landinu í morgun ...
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir kröfugerð sambandsins skýra í kjaradeilunni við ríkið og ...
Danielle Rodriguez var valin í íslenska landsliðið í körfubolta í fyrsta skipti fyrir leikina gegn Slóvakíu í kvöld og Rúmeníu á sunnudag í undankeppni Evrópumótsins. Danielle kom fyrst til Íslands ár ...
Sauma þurfti tíu spor í andliti Pau Cubarsí, 17 ára varnarmanns Barcelona, eftir að hann fékk takkana á mótherja í andlitið í 5:2-sigri á Rauðu stjörnunni í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knat ...
Inga Sæland er allt annað en sátt við stjórnanda Spursmála þegar hann varpar fram þeirri spurningu hvað valdi því að fólk sem lengi hefur verið á örorkubótum geti unnið langan vinnudag á Alþingi.
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að ganga að tilboði Múlakaffis í veitingaþjónustu vegna starfsfólks við þingkosningarnar í lok mánaðarins.
Andlátum vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja fjölgaði umtalsvert á seinasta ári. Lyjatengd andlát voru alls 56 hér á landi í fyrra.
Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), sagði í dag að hann myndi starfa við hlið Donalds Trumps, nýkjörnum Bandaríkjaforseta, til að takast á við þá „hættulegu þróun“ sem hefur o ...
Lögreglan á Suðurlandi vinnur enn að rannsókn banaslyssins þegar björgunarsveitarmaður á æfingu féll í Tungufljót nálægt Geysi á sunnudaginn.
Seðlabanki Svíþjóðar hefur ákvarðað um mestu stýrivaxtalækkun sína frá árinu 2014. Stýrivextirnir voru í morgun lækkaðir um 0,5 prósentustig, sem er tvöfalt meira en hefur verið, og eru þeir núna 2,75 ...