Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í erfiðum riðli í næstu leiktíð Þjóðadeildarinnar en dregið var í riðla í dag.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að tveggja bíla árekstri sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og ...
Viðreisn er á mikilli siglingu samkvæmt nýrri könnun Maskínu og ekki er marktækur munur á fylgi þeirra og Samfylkingar.
Formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi vill að vantraustillaga á hendur ríkisstjórn landsins verði tekin fyrir strax, en ...
Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari undir sautján ára liðs AGF í Danmörku. Þetta staðfestir danska félagið í ...
Hvað gerir Hollywood-stjarna þegar hún er ekki nógu ung og sæt til að vera lengur á skjánum? Hún neitar að sætta sig við ...
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kemst að því í hádeginu í dag hverjir verða mótherjar liðsins í Þjóðadeild kvenna á ...
Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.
Formaður Rithöfundasambands Íslands segir hvorki rithöfunda né útgefendur græða á samningum við Storytel. Vinna þeirra sé ...
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór af stað í morgun, á hjúkrunarheimilinu Grund. Þar voru haldnir tónleikar fyrir heimilisfólk og gesti hátíðarinnar, sem fagnar 25 ára afmæli sínu í ár.
Telja má líklegt að Norðmaður nokkur hafi hoppað hæð sína í lofti þegar dregið var í Víkingalottóinu í gærkvöldi. Fyrsti vinningur hafði ekki gengið út síðan í maí og því til mikils að vinna.
Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofuna. Við rýnum í niðurstöðurnar ásamt stjórnmálafræðingi en nú fer kosningabaráttan á fullt enda stutt til kosninga.