Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember hófst klukkan 10 í morgun. Klukkan hálf tvö ...
Víkingur úr Reykjavík tekur á móti bosníska liðinu Borac Banja Luka í 3. umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í ...
Seðlabanki Englands hefur ákveðið að lækka stýrivexti í annað sinn á þessu ári, en verðbólgan þar í landi hefur ekki mælst ...
Fleiri en einn hafa réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á vinnuslysi sem varð 10. janúar þegar ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að tveggja bíla árekstri sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og ...
„Ég fékk símtal einn daginn þar sem mér var tjáð að mér yrði sent handrit og ég spurður að því hvernig mér litist á að ...
Helgi Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, mun tímabundið sinna umbótaverkefni ...
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður með Frakklandi, Noregi og Sviss í riðli í A-deild Þjóðadeildar Evrópu þegar ...
Áætluð hlutdeild þriggja útgerða í aflamarki í grásleppu er umfram lögbundið hámark. Að óbreyttu verða því þessar heimildir ...
Ekkert ferðaveður verður á Vestfjörðum og á Norðurlandi eftir hádegi í dag en spáð er vonskuveðri vegna hvassviðris og ...
Það er víða hvasst á landinu i dag og vindhraði hefur farið yfir 30 m/s á nokkrum stöðum. Mesti vindhraði á landinu í morgun ...
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir kröfugerð sambandsins skýra í kjaradeilunni við ríkið og ...