Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, var meðal gesta á kosningavöku Donald Trump, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í West Palm Beach í Flórída og deildi meðal annars myndskeiði ...
Hjónin og fótboltadrottningarnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin Katrina Mcleod, eignuðust son 19. október síðastliðinn. Ekki er búið að skíra þann stutta sem er nefndur ...
Lögreglan á Norðurlandi vestra biður fólk til að vera ekki á ferðinni eftir hádegi í dag og fram á kvöld.
Það er víða hvasst á landinu i dag og vindhraði hefur farið yfir 30 m/s á nokkrum stöðum. Mesti vindhraði á landinu í morgun ...
Það dregur til tíðinda hjá bakverði í kvöld þegar hann fer á sína fyrstu körfuboltaæfingu á ævinni, 36 ára að aldri. Eftir að hafa einungis æft fótbolta í yngri flokkum og eitthvað örlítið inn í meist ...
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir kröfugerð sambandsins skýra í kjaradeilunni við ríkið og ...
Danielle Rodriguez var valin í íslenska landsliðið í körfubolta í fyrsta skipti fyrir leikina gegn Slóvakíu í kvöld og Rúmeníu á sunnudag í undankeppni Evrópumótsins. Danielle kom fyrst til Íslands ár ...
Sauma þurfti tíu spor í andliti Pau Cubarsí, 17 ára varnarmanns Barcelona, eftir að hann fékk takkana á mótherja í andlitið í 5:2-sigri á Rauðu stjörnunni í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knat ...
Inga Sæland er allt annað en sátt við stjórnanda Spursmála þegar hann varpar fram þeirri spurningu hvað valdi því að fólk sem lengi hefur verið á örorkubótum geti unnið langan vinnudag á Alþingi.
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að ganga að tilboði Múlakaffis í veitingaþjónustu vegna starfsfólks við þingkosningarnar í lok mánaðarins.
Andlátum vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja fjölgaði umtalsvert á seinasta ári. Lyjatengd andlát voru alls 56 hér á landi í fyrra.