Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, var meðal gesta á kosningavöku Donald Trump, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í West Palm Beach í Flórída og deildi meðal annars myndskeiði ...
Hjón­in og fót­bolta­drottn­ing­arn­ar, Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir og Erin Katr­ina Mc­leod, eignuðust son 19. októ­ber síðastliðinn. Ekki er búið að skíra þann stutta sem er nefnd­ur ...
Lög­regl­an á Norður­landi vestra biður fólk til að vera ekki á ferðinni eft­ir há­degi í dag og fram á kvöld.
Það er víða hvasst á landinu i dag og vindhraði hefur farið yfir 30 m/s á nokkrum stöðum. Mesti vindhraði á landinu í morgun ...
Það dregur til tíðinda hjá bakverði í kvöld þegar hann fer á sína fyrstu körfuboltaæfingu á ævinni, 36 ára að aldri. Eftir að hafa einungis æft fótbolta í yngri flokkum og eitthvað örlítið inn í meist ...
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir kröfugerð sambandsins skýra í kjaradeilunni við ríkið og ...
Danielle Rodriguez var valin í íslenska landsliðið í körfubolta í fyrsta skipti fyrir leikina gegn Slóvakíu í kvöld og Rúmeníu á sunnudag í undankeppni Evrópumótsins. Danielle kom fyrst til Íslands ár ...
Sauma þurfti tíu spor í andliti Pau Cubarsí, 17 ára varnarmanns Barcelona, eftir að hann fékk takkana á mótherja í andlitið í 5:2-sigri á Rauðu stjörnunni í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knat ...
Inga Sæland er allt annað en sátt við stjórnanda Spursmála þegar hann varpar fram þeirri spurningu hvað valdi því að fólk sem lengi hefur verið á örorkubótum geti unnið langan vinnudag á Alþingi.
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að ganga að tilboði Múlakaffis í veitingaþjónustu vegna starfsfólks við þingkosningarnar í lok mánaðarins.
Andlátum vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja fjölgaði umtalsvert á seinasta ári. Lyjatengd andlát voru alls 56 hér á landi í fyrra.